Jólatilboð af Titleist boltum

Þá er hið árlega jólatilboð af Titleist golfkúlum komið í gang. Opið er fyrir pantanir út föstudaginn 6. desember og fara þær allar fram á jonheidar@gagolf.is.

Pantanir eru síðan afgreiddar fyrir 21. desember.

FRÍ NAFNAMERKING OG FRÍTT FLATARMERKI
12 BOLTA LÁGMARK
HVAÐA TÝPA SEM ER AF TITLEIST
AFHENT FYRIR JÓL
1-3 LÍNUR AF TEXTA
HÁMARK 17 STAFIR PER LÍNU (BIL Á MILLI ORÐA TELST SEM STAFUR)
EIN LETURGERÐ
HÁSTAFIR
SVART LETUR
ÍSLENSKIR STAFIR Í BOÐI
EKKI Í BOÐI: að merkja aðeins með táknum eins og t.d. *
EKKI Í BOÐI: nafn á fótboltaklúbbum eins og MUFC, MAN UTD, LFC o.s.frv.

Verð: 
Pro V1, Pro V1X, AVX: 7.990kr
Tour Soft: 6.190kr
Velocity: 4.990kr
TruFeel: 4.390kr