Jólatilboð af Titleist boltum

Þá er hið árlega jólatilboð af Titleist golfkúlum komið í gang. Opið er fyrir pantanir út föstudaginn 11. desember og fara þær allar fram á jonheidar@gagolf.is.

Pantanir eru síðan afgreiddar fyrir 18. desember.

NAFNA- eða SKILABOÐAMERKING
12 BOLTA LÁGMARK
AFHENT FYRIR JÓL
1-3 LÍNUR AF TEXTA
HÁMARK 17 STAFIR PER LÍNU (BIL Á MILLI ORÐA TELST SEM STAFUR)
EIN LETURGERÐ
HÁSTAFIR
SVART LETUR
ÍSLENSKIR STAFIR Í BOÐI
ALLIR BOLTAR HVÍTIR OG MEÐ NÚMERUNUM 1-4
TÝPUR SEM VERÐA Í BOÐI:
PRO V1, PRO V1X, AVX, TOUR SPEED, TOUR SOFT, VELOCITY, TRUE FEEL

Verð á 12 boltum:
ProV1, ProV1X, AVX: 9.500kr
Tour Speed: 8.200kr
Tour Soft: 7.500kr
Velocity: 6.500kr
True Feel: 6.000kr