Jólaopnun Golfhallarinnar.

Jólaopnun Golfhallarinnar!

 

Það verður venjulegur opnunartími í Golfhöllinni yfir hátiðirnar fyrir utan eftirfarandi daga:

Aðfangadagur, 24 des.  Lokað

Jóladagur, 25 des.  Lokað

Annar í jólum, 26 des.  12 -16.  Hægt að bóka í golfhermi fyrir utan þann tíma.

Gamlársdagur, 31 des.  Opið frá 10 - 14

Nýjársdagur, 1 jan.  Lokað.

Gamlársdagspúttmót verður haldið sunnudaginn 29 des og stendur það frá kl. 11 - 14.  Mótið verður auglýst nánar þegar nær dregur.

Skrifstofa GA verður lokuð yfir hátíðirnar og opnar aftur mánudaginn 6. janúar.  

Hægt er að hafa samband við Ágúst í síma 8577009 eða á agust@gagolf.is ef ykkur vantar aðstoð á meðan að skrifstofan er lokuð.

Gleðileg Jól.