Jólagolfarinn - 14. jólasveinninn! TILBOÐ

Jólagolfarinn, 14 jólasveinninn er mættur til byggða og verður í Golfhöllinni alveg fram til 1. janúar 2020

Jóla- og nýárstilboð, gildir til 1.janúar 2020!

Golfkennsla 3x30mín – 13.500 kr
Golfkennsla 5x30mín – 20.000 kr
10 klst æfingar fyrir tvo til sex aðila – 60.000 kr

Silfurkort í herminn, 10 tíma kort eftir klukkan 16:00 á 19.600kr
Bronskort í herminn, 10 tíma kort fyrir klukkan 16:00 á 16.800kr

Hægt er að festa tíma vikulega, á tveggja vikna fresti eða eins og hentar hverju sinni fyrir golfkennsluna.  Kennarar GA eru Heiðar Davíð Bragason og Stefanía Kristín Valgeirsdóttir.

Við hvetjum svo GA félaga til þess að renna niður í golfhöll og versla sér happdrættismiða til styrktar unglingum sem eru á leið í æfingaferð í apríl.