Jólafrí á golfæfingum

Jólafrí á golfæfingum.

Engar æfingar verða yfir jól og áramót hjá GA.  

Æfingar hefjast aftur þann 6. janúar.  Árni Jónsson golfkennari verður með æfingarnar frá 6 - 19 janúar þar sem Brian er í fríi erlendis.

Við hvetjum alla samt sem áður að koma við í golfhöllinni og viðhalda sveiflunni.