Jaðarsvöllur opnar í dag

Þá hefur Jaðarsvöllur formlega verið opnaður og opnum við allar holur nema 5 og 6 til að byrja með. Stefnt er að opnun á þeim um helgina.

Brátt fer að hlýna og hlökkum við til sumarsins með ykkur.