Jaðarsvöllur lokaður

Jaðarsvöllur er lokaður frá og með í deginum í dag, 18.oktober. Mjög blautur snjór er yfir vellinum og verður næstu daga miðað við veðurspá. Ef tíðarfar breytist á næstu dögum munum við auglýsa ef grundvöllur verður fyrir opnun vallarins aftur.

Við minnum á 25% afsláttinn í golfbúðinni og sölu korta í golfhermana en þau eru á sérstökum kjörum í október. Hvetjum sem flesta að vera dugleg að halda sveiflunni við í vetur.