Jaðarsvöllur lokaður

Í ljósi nýjustu takmarkana hefur Jaðarsvelli sem og allri aðstöðu GA verið lokað næstu 2-3 vikurnar.

Við biðjum kylfinga að virða þessar reglur og hlökkum til að sjá ykkur aftur þegar faraldrinum tekur að dvína.

Sjá frétt frá golf.is https://www.golf.is/sottvarnalaeknir-segir-ad-oheimilt-se-ad-stunda-golf/

 

Bestu kveðjur GA