Jaðarsvöllur 28. mars 2012

Völlurinn lítur vel út miðað við árstíma.  Verið er að vinna í götun á brautum (búið er að gata seinni 9) og svo munu þær verða sandaðar.

Framkvæmdir eru á áætlun bæði hvað varðar nýframkvæmdir, viðhald véla og tækja og önnur vinna sem unnin er yfir vetrarmánuðina. Búið er gera myndasafn sem heitir Framkvæmdir vetur og vor 2012 og munum við setja þar inn myndir af ástandi vallar og framkvæmdum núna fram á vorið.

Myndasafn: Framkvæmdir vetur og vor 2012.