Jaðar opinn í dag

Það var ekkert næturfrost í nótt og því ekkert til fyrirstöðu að hafa völlinn opinn í dag.

Munum að ganga vel um völlinn okkar.

Golfbílar bannaðir.