Jaðar lokaður í dag

Ekki verður hægt að opna Jaðar þar sem að talsvert frost er komið í völlinn.

Það er frost í kortunum næstu daga þannig að það er alls óvíst hvort hægt verði að opna aftur.  Við munum þó að sjálfsögðu gera það ef aðstæður leyfa.