Íþróttafélagið Þór 100 ára

Í gær fagnaði Íþróttafélagið Þór 100 ára afmæli sínu og var dagskráin glæsileg.

Af þessu tilefni stóðu Þór og GA fyrir veglegu afmælismóti síðastliðinn föstudag og voru rétt rúmlega 80 manns skráðir til leiks.

Fór það svo að Auðunn Aðalsteinn stóð uppi sem sigurvegari mótsins.  Þökkum við öllum sem tóku þátt kærlega fyrir.

Við hjá Golfklúbbi Akureyrar óskum öllum Þórsurum nær og fjær innilega til hamingju með stórafmælið :)