Istantilla

Glæsileg aðstaða
Glæsileg aðstaða

Sæl veriði, nú styttist svo sannarlega í golfferðina til Istantilla. Í næstu viku mun Vitaferðir senda ítarlegt bréf um brottför, greiðslur og hvað á að taka með sér. Þannig allar upplýsingar um ferðina koma í næstu viku. Annars er frábær gangur í skápamálum og mun ég henda myndum af því á síðuna í dag.

Kv Heimir Örn