Íslandsmótið í holukeppni í fullum gangi

Íslandsmótið í holukeppni hófst á Jaðri í gær í blíðskaparveðri.  Fóru tvær umferðir fram í gær og var þónokkuð um óvænt úrslit.

Mótið heldur áfram núna í dag og klárast riðlakeppnin á hádegi.  Eftir hádegi hefjast svo átta liða úrslit í báðum flokkum.

Úrslit og stöðu má sjá með því að smella hér.