Íslandsmótið í holukeppni 2020 á Jaðarsvelli

Nú er Íslandsmót í holukeppni 2020 hafin í blíðskaparveðri hér á Jaðarsvelli. Um leið og við óskum kylfingum góðs gengis þá hvetjum við sem flesta til að koma og fylgjast með frábærum kylfingum við flottar aðstæður á Jaðarsvelli. Mótið er fyrnasterkt þar sem allir okkar sterkustu kylfingar eru skráðir til leiks í ár.

Hér er hægt að fylgjast með stöðunni:

https://www.golf.is/i-beinni-islandsmotid-i-holukeppni-2020-urslit-stada-rastimar-myndir/

KA TV verður á staðnum og munum við sýna beint frá 18.holunni ásamt 9.flöt og 10.teig, linkinn má nálgast hér:

https://www.youtube.com/watch?v=lgMIWPVCrvQ&fbclid=IwAR1P6IXra2N4Wawvhfvnyxmk2IV0_7SQ0j3VcuuCUyr1ndXjO7EY1KgGpf4