Íslandsmót unglinga í höggleik

Góður árangur GA unglinga.

Björn Auðunn varð í 16. sæti í flokki 17-18 ára, GA átti 3 keppendur í flokki 15-16 ára, Ævarr Freyr varð í 8. sæti spilaði á 74-80-78, Óskar Jóel í 28. sæti og Eyþór í 31. sæti.

Í flokki 14 ára og yngri áttum við 5 keppendur og varð Tumi Hrafn í 6. sæti spilaði á 86-71-74, Kristján Benedikt varð í 7. sæti hann spilaði á 79-76-78. Stefán Einar varð í 20. sæti, Víðir Steinar í 23. sæti. Kjartan Atli lék einnig í þessum flokki en fékk frávísun á 2. degi.

Við áttum svo einn keppanda í stúlknaflokki, Stefaníu Elsu hún lék á 94-98-85 og varð í 10. sæti.