Íslandsmót öldunga - Viðar Þorsteinsson í 3. sæti

Viðar Þorsteinsson í 3. sæti

Það voru 2 GA félagar sem luku leik á Landsmóti Öldunga nú um helgina sem haldið var á Kiðjabergsvelli.

Viðar Þorsteinsson hafnaði í 3. sæti hann lék á 84, 78 og 79 höggum.

Haukur H. Jónsson tók einnig þátt, lék í flokki 70 ára og eldri.