Íslandsbankamótaröðin um helgina

Sæl veriði,

Um helgina eru rúmlega 150 stórefnilegir krakkar að spila golf á Jaðarsvelli á Íslandsbanka og áskorendamótarröðinni. Nú vantar okkur nokkra eldhressa sjálfboðaliða til þess að aðstoða okkur æa föstudegi, laugardegi og sunnudegi. Því fleiri sem koma því mun auðveldara verður verkefnið :)

Endilega látið okkur vita á ga@gagolf.is hvort að þið eigið séns að hjálpa aðeins til um helgina.

Fyrirfram þakkir

Heimir Örn Árnason