Íslandsbankamótaröðin (5)- Úrslit

 Nú um helgina var leikið hér á Jaðri í Íslandsbankamótaröð unglinga.

Mótið gekk mjög vel, veðrið hefði mátt vera betra í gær, laugardag þar sem mikið ringdi á krakkana.  Í dag var hinsvegar einmuna blíða og sáust mörg mjög góð skor. Hér að neðan má sjá verðlauna hafa helgarinnar.

14 ára og yngri kvk

1. Zuzanna Korpak GS, 176

2. Kinga Korpak GS, 191

3. Alma Rún Ragnarsdóttir GKG, 194

 

14 ára og yngri kk

1. Birkir Orri Viðarsson, GS, 144

2. Ingvar Andri Magnússon  GR, 150

3. Kristófer Karl Karlsson GKJ, 152

 

15 – 16 ára kvk

1. Ólöf María Einarsdóttir GHD,  161 högg

2. Eva Karen Björnsdóttir GR,  164 högg

3. Saga Traustadóttir GR,  170 högg

 

15 – 16 ára kk

1. Eggert Kristján Kristmundsson GR, 147

2. Kristján Benedikt Sveinsson GA, 152

3. Patrekur Nordquist Ragnarsson GR, 154

3. Hákon Örn Magnússon GR, 154

 

 

 

17 – 18 ára kvk

1.Helga Kristín Einarsdóttir NK, 238

2.Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK, 246

3.Alexandra Eir Grétarsdóttir GOS, 255

 

17-18 ára kk

1. Aron Snær Júlíusson GKG, 216

2. Egill Ragnar Gunnarsson GKG, 230

3. Ævarr Freyr Birgisson GA, 231

3. Kristófer Orri Þórðarson GKG ,231