Íslandsbankamótaröðin

17-18 ára kk - Verðlaunahafar
17-18 ára kk - Verðlaunahafar

Íslandsbankamótaröðinni er lokið á Jaðarsvelli. 

Það voru tæplega 150 unglingar sem hófu leik í fimmta móti sumarsins á mótaröðinni. Veðrið lék við kylfinga um helgina, en það var glampandi sól og mikill hiti. Besta hring mótsins áttu þeir Kristján B. Sveinsson (GHD) og Gísli Sveinbergsson (GK), en þeir léku báðir einn undir pari fyrri mótsdag, þ.e. 70 högg. 

Mótið gekk ljómandi vel og má sjá nánari úrslit þess hér.

 17-18 kk

17-18 kvk

14 og yngri kk

14 og yngri kvk

15-16 kk

15-16 kvk