Innbrot í vélaskemmu upplýst

Búið að finna þjófana. Lögreglan á Akureyri hefur upplýst innbrot í vélaskemmuna og eru flest öll tæki og tól sem tekin voru komin í leitirnar þar með talið fjóhjólið góða.