Innbrot í vélaskemmu GA

Þjófarnir tóku með sér fjórhjól.

Hjólið er af gerðinni Puma, 250c og afturhjóladrifið. Stolið í innbroti aðfaranótt þriðjudags þann 17.nóv. Vitað er um ferðir hjólsins í kringum Golfvöll og um göngustíga við Hamra og inn í Kjarna. Allar upplýsingar skulu berast til Lögreglu eða Golfklúbbs Akureyrar.  

Steindór Ragnarsson

Vallarstjóri G.A.

847-9000

steindor@gagolf.is