Innanfélagsmót í boði Nettó

Helstu úrslit.

Góð þátttaka og fallegt haustveður milt og gott og aðeins rigning var í gær. Helstu úrslit voru þau að Auður Dúadóttir sigraði með 40 punkta, Jón Halldórsson var með 38 punkta í 2 sæti, jafn honum með 38 punkta en einum punkti lakari á seinni 9 var Slobodan Milisic og í 4 sæti var Bjarni Ásmundsson einnig með 38 punkta en hann var með einum punkti minna á seinni 9 en Miló.

Ennfremur var Bjarni Ásmundsson með besta skor eða 78 högg. 

Lengsta teighögg: Anton Ingi Þorsteinsson

Næst holu á 4.braut: Ólafur Árni Jónsson 2.26m

Næst holu á 11.braut: Eiður Stefánsson 3.86 m

Næst holu á 18.braut: Slobodan Milisic 1.06 m

Vill Golfklúbburinn þakka Samkaup/Nettó fyrir stuðninginn.

Fjöldi þátttakenda (forgjafarfl. I-IV) 49

Forgjafarfl. I 1 (0%)
Forgjafarfl. II 14 (30%)
Forgjafarfl. III og IV 34 (70%)
 
Fjöldi þátttakenda (forgjafarfl. I-IV) 49
Forgjafarfl. I 1 (0%)
Forgjafarfl. II 14 (30%)
Forgjafarfl. III og IV 34 (70%)
Kylfingar með 35 punkta eða meira 8 (16%)
CSA leiðrétting 0