Hugarþjálfun fyrir Golf: Verkbók

 

Í kjölfarið af fyrirlestri Tómasar, íþróttasálfræðings, býðst nú félagsmönnum GA að kaupa bók hans Hugarþjálfun fyrir golf: Verkbók á aðeins kr. 1500!

Bókinni er skipt í 8 stutta kafla þar sem farið er yfir helstu atriði hugarþjálfunar og hvað kylfingar geta gert til að auka andlegan styrk á golfvellinum. Í lok hvers kafla útskýrir Tómas nokkrar einfaldar en áhrifaríkar æfingar sem allir geta framkvæmt.

 

Þeir sem hafa áhuga á eru beðnir að senda tölvupóst á stefania@gagolf.is 

Hugarþjálfun fyrir Golf: Verkbók