Holur 5&6 lokaðar vegna drenvinnu

Frá og með deginum í dag, mánudagurinn 19. október, höfum við lokað holum 5 og 6 vegna drenvinnu. 

Ennþá eru 16 holur opnar á vellinum og hvetjum við kylfinga til að nýta sér þessa daga sem gætu mögulega verið þeir síðustu á árinu til að njóta þess að spila golf á Jaðarsvelli. 

Starfsfólk GA.