HOLA Í HÖGGI Á 18. BRAUT

Andri Geir Viðarsson fór holu í höggi á 18. braut

 

Þetta er í fyrsta sinn í sumar sem farin er hola í höggi á Jaðarsvelli, Andri Geir viðarsson fór holu í höggi á 18. braut í BYKO mótinu í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem hann slær "Draumahöggið". Kúlan boppaði einu sinn að hans sögn og fór svo beint í holu.

Þess má geta að "Draumahöggið" var slegið 10. sinnum sumarið 2010 af 9 kylfingum.