Hola í höggi!

Elvar Örn Hermannsson fór holu í höggi í dag á 6. holu á Jaðri. Sló hann höggið með 8 járni og að sögn faðir hans sem var með honum var það einkar glæsilegt. Er þetta í annað sinn sem hann nær þeim áfangi, en í hitt skiptið var það á 11. holu á Jaðri.

Glæsilegt högg hjá honum!