Hola í höggi!

Þorkell fyrir miðju
Þorkell fyrir miðju

Þorkell Már Júlíusson úr GK fór holu í höggi í gær á fyrri mótsdegi Íslandsbanka mótaraðarinnar sem fram fer hér að Jaðri. Draumahöggið koma á 14. braut en hún er 137 metrar af gulum teigum.

Golfklúbbur Akureyrar óskar Þorkeli til hamingju með þetta glæsilega högg.