Hola í höggi

Varaformaður GA fór holu í höggi.

Varaformaður GA Rúnar Antonsson fór holu í höggi í gær sunnudag. Hann sló drauma höggið á 18. holu og fór kúlan beint í holu á lofti. Rúnar notaði 7 járn í höggið. Þetta er í annað sinn sem hann fer holu í höggi en í fyrra sinnið var það líka á Jaðarsvelli 2003 á 4 holu.

Nú eru 9 aðilar búnar að fara holu í höggi á þessu sumri á Jaðarsvelli en 10 sinn sem farin er hola í höggi.

Til hamingju allir með draumahöggin ykkar :)