Hola í höggi!

Þann 10.ágúst síðastliðinn gerði Kjartan Fossberg Sigurðsson sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 14. braut. Draumahögginu náði hann með 8 járni.

Óskum honum innilega til hamingju með þetta.