Hjóna- & parakeppni Lostætis & Hótel Akureyri - Úrslit

Ari og Anna verðlaunahafarnir
Ari og Anna verðlaunahafarnir
Hér eru helstu úrslit.

Mót þetta var nú haldið í annað sinn og var uppselt í mótið. Aðalstyrktaraðilar eru Hótel Akureyri og Lostæti. Þetta er tveggja daga mót fyrri dag var spilað Greensome og seinni dag Betri bolti - sigurvegarar voru þeir sem höfðu best samanlagt úr höggleikur með forgjöf eftir báða dagana. Í mótslok var glæsileg verðlaunaafhending og veisla í boði Lostætis. Veislustjórn var í umsjón þeirra Konráðs Þorsteinssonar kokks frá Lostæti og Björgvins Þorsteinssonar frá Hótel Akureyri.

Sigurvegarar í ár voru þau Anna Einarsdóttir og Arinbjörn Kúld úr GA þau spiluðu á 132 höggum, í 2. sæti voru sigurvegarar frá því í fyrra þau Stefanía Margrét Jónsdóttir og Bjarni Jónsson úr GR á 136 höggum, á 137 höggum í 3. sæti voru Agnes Sigþórsdóttir og Jóhannes Snæland Jónsson einnig úr GR. Arnheiður Ásgrímsdóttir og Hafberg Svansson úr GA urðu í 4. sæti á 138 höggum og Halla Berglind og Finnur Aðalbjörnsson úr GA í 5. sæti á 139 höggum.

Auk aðalverðlauna sem voru flugferð til Florida með gistingu í hálfan mánuð í íbúð á Cedar Hammock Golf and Country club í Naples í Florida voru gistinætur á Hótel Stykkilshólmi með kvöldverði, gisting á Hótel Akureyri með leikhúsmiða og skíðapassa og gisting á Hótel Ólafsvík ásamt snjósleðaferð á jökulinn.

Einnig var fjöldinn allur af öðrum verðlaunum frá Kjarnafæði, Norðlenska, Bakaríinu við Brúna, Ekrunni, Byr, Símanum og Vífilfelli.

Nándarverðlaun voru á 4. og 18. braut fyrri daginn og var Elísabet Jóhannesdóttir næst holu á 4. braut 2,33 m frá holu. Á 18. braut var nafna hennar Elísabet K. Jóesefsdóttir 73,2 cm frá.

Seinni daginn voru nándarverðlaun á 4. 11. og 18. braut. Á 4. var Jón H. Karlsson 1,03 m frá á 11. braut var Þórir Lárusson 3,34 m og á 18. braut Hafberg Svansson 0,89 cm frá.

Vill Golfklúbburinn þakka öllum styrktaraðilum sem að mótinu komu.

Arinbjörn Kúld  Anna Einarsdóttir 71 61 132
Bjarni Jónsson Stefanía Margrét Jónsdóttir 66 70 136
Jóhannes Snæland Jónsson Agnes Sigþórs 71 66 137
Hafberg Svansson Arnheiður Ásgrímsdóttir 73 65 138
Finnur Aðalbjörsson Halla Berglind Arnarsdóttir 77 62 139
Björgvin Þorsteinsson Jóna Dóra Kristinsdóttir 71 70 141
Jens Guðfinnur Jensson Hrafnhildur Óskarsdóttir 78 64 142
Hjálmar Kristmannsson Helga Ragnarsdóttir 70 74 144
Máni Ásgeirsson Helga Hilmarsdóttir 76 68 144
Guðjón Guðmundsson Sveinbjörg Lautsen 77 68 145
Jón Gústaf Pétursson  Sigrún Ragna Sigurðardóttir 80 65 145
Stefán Magnús Jónsson Halla Sif Svavarsdóttir 79 66 145
Lárus Petersen Sigrún Ólafsdóttir 71 75 146
Magnús V Magnússon Sigrún Guðmundsdóttir 73 73 146
Þorsteinn Einarsson Guðrún Halldóra Eiríksdóttir 74 72 146
Theodór Sigurðsson Guðrún Blöndal Lárusdóttir 71 75 146
Jón Gunnarsson Þórun Einarsdóttir 76 71 147
Friðgeir Óli Sverrir Guðnason Kristín Ólafía Ragnarsdóttir 79 69 148
Stefán Pálsson Guðrún Jónsdóttir 76 72 148
Sigurður Elísson Guðrún Auður Böðvarsdóttir 76 72 148
Birgir Bjarnason Guðbjörg Sigmundsdóttir 77 71 148
Gunnar Aðalsteinsson Vilborg Gunnarsdóttir 79 70 149
Gestur Jónsson Margrét Geirsdóttir 81 68 149
Jónas Valtýrsson  Vigdís Sigríður Sverrisdóttir 76 74 150
Hrafn Stefánsson Sonja Ingibjörg Einarsdóttir 78 72 150
Guðmundir Sophusson Margrét Elín Guðmundsdóttir 80 70 150
Stefán B Gunnarsson Elsa Thorberg Traustadóttir 78 72 150
Óli Viðar Thorsteinsen  Anna Laxdal Agnarsdóttir 73 77 150
Guðmundur Gunnarsson María Magnúsdóttir  76 75 151
Hallgrímur G Sverrisson Fanney Gerða Gunnarsdóttir 77 74 151
Geirarður Geirarðsson Sigrún S Fjeldsted 75 77 152
Jón Hermann Karlsson Erla Valsdóttir 78 75 153
Sigurður H. Ringsted  Bryndís Kristjánsdóttir 78 75 153
Þórhallur Sigtryggsson Sesselja Valtírsdóttir 81 73 154
Þórður Sigurðsson Ingunn Birna Magnúsdóttir 83 72 155
Jón Friðrik Jóhannsson Guðrún Geirsdóttir 77 78 155
Ágúst Þór Oddgeirsson Erna Thorsteinsen 83 72 155
Einar Snorri Sigurjónsson Edda Hannesdóttir 78 77 155
Kristinn Már Karlsson Dagný Þórólfsdóttir 80 75 155
Guðmundur Haraldsson Rakel Kristjánsdóttir 80 76 156
Sveinn Ásgeir Baldursson Edda Gunnarsdóttir 82 74 156
Þórir Vilhjálmur Þórisson Auður Dúadóttir 77 79 156
Jón Smári Friðriksson María Daníelsdóttir 89 68 157
Örn Baldursson Kristín Erna Gísladóttir 80 77 157
Arnór Þórir Sigfússon Gunnhildur Óskarsdóttir 84 73 157
Kristófer Ómarsson Erla Kr Skagfjörð Helgadóttir 83 74 157
Jónas Skúlason Elísabet M Jóhannesdóttir 87 71 158
Sigurður Jónsson Sólveig Sigurjónsdóttir 82 77 159
Bjarni Þjóðleifsson Sigríður Sigtryggsdóttir 81 78 159
Christian Emil Þorkelsson Guðrún Axelsdóttir 83 76 159
Gunnar Karl Gunnlaugsson Hólmfríður G Kristonsdóttir 89 74 163
Kristján Gunnarsson Anný Antonsdóttir 88 76 164
Rafn Þorsteinsson Elísabet K Jósefsdóttir 90 74 164
Þórir Lárusson Magnea Ragnarsdóttir 89 78 167
Óskar Sverrisson Eiriksína Kr Hafsteinsdóttir 90 77 167
Þráin G Þorbjörsson Kristjana Óladóttir 104 85 189