Mót þetta var nú haldið í annað sinn og var uppselt í mótið. Aðalstyrktaraðilar eru Hótel Akureyri og Lostæti. Þetta er tveggja daga mót fyrri dag var spilað Greensome og seinni dag Betri bolti - sigurvegarar voru þeir sem höfðu best samanlagt úr höggleikur með forgjöf eftir báða dagana. Í mótslok var glæsileg verðlaunaafhending og veisla í boði Lostætis. Veislustjórn var í umsjón þeirra Konráðs Þorsteinssonar kokks frá Lostæti og Björgvins Þorsteinssonar frá Hótel Akureyri.
Sigurvegarar í ár voru þau Anna Einarsdóttir og Arinbjörn Kúld úr GA þau spiluðu á 132 höggum, í 2. sæti voru sigurvegarar frá því í fyrra þau Stefanía Margrét Jónsdóttir og Bjarni Jónsson úr GR á 136 höggum, á 137 höggum í 3. sæti voru Agnes Sigþórsdóttir og Jóhannes Snæland Jónsson einnig úr GR. Arnheiður Ásgrímsdóttir og Hafberg Svansson úr GA urðu í 4. sæti á 138 höggum og Halla Berglind og Finnur Aðalbjörnsson úr GA í 5. sæti á 139 höggum.
Auk aðalverðlauna sem voru flugferð til Florida með gistingu í hálfan mánuð í íbúð á Cedar Hammock Golf and Country club í Naples í Florida voru gistinætur á Hótel Stykkilshólmi með kvöldverði, gisting á Hótel Akureyri með leikhúsmiða og skíðapassa og gisting á Hótel Ólafsvík ásamt snjósleðaferð á jökulinn.
Einnig var fjöldinn allur af öðrum verðlaunum frá Kjarnafæði, Norðlenska, Bakaríinu við Brúna, Ekrunni, Byr, Símanum og Vífilfelli.
Nándarverðlaun voru á 4. og 18. braut fyrri daginn og var Elísabet Jóhannesdóttir næst holu á 4. braut 2,33 m frá holu. Á 18. braut var nafna hennar Elísabet K. Jóesefsdóttir 73,2 cm frá.
Seinni daginn voru nándarverðlaun á 4. 11. og 18. braut. Á 4. var Jón H. Karlsson 1,03 m frá á 11. braut var Þórir Lárusson 3,34 m og á 18. braut Hafberg Svansson 0,89 cm frá.
Vill Golfklúbburinn þakka öllum styrktaraðilum sem að mótinu komu.
| Arinbjörn Kúld | Anna Einarsdóttir | 71 | 61 | 132 |
| Bjarni Jónsson | Stefanía Margrét Jónsdóttir | 66 | 70 | 136 |
| Jóhannes Snæland Jónsson | Agnes Sigþórs | 71 | 66 | 137 |
| Hafberg Svansson | Arnheiður Ásgrímsdóttir | 73 | 65 | 138 |
| Finnur Aðalbjörsson | Halla Berglind Arnarsdóttir | 77 | 62 | 139 |
| Björgvin Þorsteinsson | Jóna Dóra Kristinsdóttir | 71 | 70 | 141 |
| Jens Guðfinnur Jensson | Hrafnhildur Óskarsdóttir | 78 | 64 | 142 |
| Hjálmar Kristmannsson | Helga Ragnarsdóttir | 70 | 74 | 144 |
| Máni Ásgeirsson | Helga Hilmarsdóttir | 76 | 68 | 144 |
| Guðjón Guðmundsson | Sveinbjörg Lautsen | 77 | 68 | 145 |
| Jón Gústaf Pétursson | Sigrún Ragna Sigurðardóttir | 80 | 65 | 145 |
| Stefán Magnús Jónsson | Halla Sif Svavarsdóttir | 79 | 66 | 145 |
| Lárus Petersen | Sigrún Ólafsdóttir | 71 | 75 | 146 |
| Magnús V Magnússon | Sigrún Guðmundsdóttir | 73 | 73 | 146 |
| Þorsteinn Einarsson | Guðrún Halldóra Eiríksdóttir | 74 | 72 | 146 |
| Theodór Sigurðsson | Guðrún Blöndal Lárusdóttir | 71 | 75 | 146 |
| Jón Gunnarsson | Þórun Einarsdóttir | 76 | 71 | 147 |
| Friðgeir Óli Sverrir Guðnason | Kristín Ólafía Ragnarsdóttir | 79 | 69 | 148 |
| Stefán Pálsson | Guðrún Jónsdóttir | 76 | 72 | 148 |
| Sigurður Elísson | Guðrún Auður Böðvarsdóttir | 76 | 72 | 148 |
| Birgir Bjarnason | Guðbjörg Sigmundsdóttir | 77 | 71 | 148 |
| Gunnar Aðalsteinsson | Vilborg Gunnarsdóttir | 79 | 70 | 149 |
| Gestur Jónsson | Margrét Geirsdóttir | 81 | 68 | 149 |
| Jónas Valtýrsson | Vigdís Sigríður Sverrisdóttir | 76 | 74 | 150 |
| Hrafn Stefánsson | Sonja Ingibjörg Einarsdóttir | 78 | 72 | 150 |
| Guðmundir Sophusson | Margrét Elín Guðmundsdóttir | 80 | 70 | 150 |
| Stefán B Gunnarsson | Elsa Thorberg Traustadóttir | 78 | 72 | 150 |
| Óli Viðar Thorsteinsen | Anna Laxdal Agnarsdóttir | 73 | 77 | 150 |
| Guðmundur Gunnarsson | María Magnúsdóttir | 76 | 75 | 151 |
| Hallgrímur G Sverrisson | Fanney Gerða Gunnarsdóttir | 77 | 74 | 151 |
| Geirarður Geirarðsson | Sigrún S Fjeldsted | 75 | 77 | 152 |
| Jón Hermann Karlsson | Erla Valsdóttir | 78 | 75 | 153 |
| Sigurður H. Ringsted | Bryndís Kristjánsdóttir | 78 | 75 | 153 |
| Þórhallur Sigtryggsson | Sesselja Valtírsdóttir | 81 | 73 | 154 |
| Þórður Sigurðsson | Ingunn Birna Magnúsdóttir | 83 | 72 | 155 |
| Jón Friðrik Jóhannsson | Guðrún Geirsdóttir | 77 | 78 | 155 |
| Ágúst Þór Oddgeirsson | Erna Thorsteinsen | 83 | 72 | 155 |
| Einar Snorri Sigurjónsson | Edda Hannesdóttir | 78 | 77 | 155 |
| Kristinn Már Karlsson | Dagný Þórólfsdóttir | 80 | 75 | 155 |
| Guðmundur Haraldsson | Rakel Kristjánsdóttir | 80 | 76 | 156 |
| Sveinn Ásgeir Baldursson | Edda Gunnarsdóttir | 82 | 74 | 156 |
| Þórir Vilhjálmur Þórisson | Auður Dúadóttir | 77 | 79 | 156 |
| Jón Smári Friðriksson | María Daníelsdóttir | 89 | 68 | 157 |
| Örn Baldursson | Kristín Erna Gísladóttir | 80 | 77 | 157 |
| Arnór Þórir Sigfússon | Gunnhildur Óskarsdóttir | 84 | 73 | 157 |
| Kristófer Ómarsson | Erla Kr Skagfjörð Helgadóttir | 83 | 74 | 157 |
| Jónas Skúlason | Elísabet M Jóhannesdóttir | 87 | 71 | 158 |
| Sigurður Jónsson | Sólveig Sigurjónsdóttir | 82 | 77 | 159 |
| Bjarni Þjóðleifsson | Sigríður Sigtryggsdóttir | 81 | 78 | 159 |
| Christian Emil Þorkelsson | Guðrún Axelsdóttir | 83 | 76 | 159 |
| Gunnar Karl Gunnlaugsson | Hólmfríður G Kristonsdóttir | 89 | 74 | 163 |
| Kristján Gunnarsson | Anný Antonsdóttir | 88 | 76 | 164 |
| Rafn Þorsteinsson | Elísabet K Jósefsdóttir | 90 | 74 | 164 |
| Þórir Lárusson | Magnea Ragnarsdóttir | 89 | 78 | 167 |
| Óskar Sverrisson | Eiriksína Kr Hafsteinsdóttir | 90 | 77 | 167 |
| Þráin G Þorbjörsson | Kristjana Óladóttir | 104 | 85 | 189 |