Herramót RUB23 - ÚRSLIT

Frá vinstri: Bjarni, Þormóður, Valmar og Einar
Frá vinstri: Bjarni, Þormóður, Valmar og Einar

Góð mæting var í herramót RUB23 í ár miðað við veður en þátttakendur voru alls 76.

Höggleikur

1. sæti Stefán Einar Sigmundsson á 77 höggum (sigraði í bráðabana)

2. sæti Konráð Vestmann Þorsteinsson á 77 höggum

3. sæti Fannar Már Jóhannsson á 78 höggum

Punktakeppni

1. sæti Þormóður Kristján Aðalbjörnsson með 39 punkta

2. sæti Valmar Valduri Väljaots með 37 punkta 

3. sæti Bjarni Þórhallsson með 37 punkta

 

Við hjá GA óskum þeim til hamingju með sigrana og þökkum fyrir gott mót.