Herramót Rub23

Á föstudaginn er komið að hinu árlega Herramóti RUB23 og lítur veðurspáin vel út.

Vinsamlegast atugið að ræst er samtímis af öllum teigum og hefst mótið kl 17:30, mæting kl 17:00.

"Herralegur klæðnaður" - Bindi eða slaufa er skilyrði. Best klæddi kylfingurinn verður að sjálfsögðu valinn og eru 50.000 krónur á Rub og bikar fyrir þann einstakling! Allir kylfingar fá einnig flotta teiggjöf.

Tekið skal fram að keppendur geta ekki þegið verðlaun í báðum flokkum, höggleiks- og punktakeppni. Þar sem fyrst er tekið tillit til höggleiks síðan punkta.

Verðlaunaafhending verður í lok móts og boðið verður upp á léttar veitingar og dregið úr skorkortum.

Hlökkum til að sjá alla klædda í sínu flottasta outfitti!

Image result for rub23