Herramót RUB23

Laugardaginn 28. júlí

Þetta mót er eingöngu fyrir karlmenn 20 ára og eldri

  • "Herralegur klæðnaður" - Bindi eða slaufa er skilyrði. Sérstök verðlaun fyrir best klædda kylfinginn - flug innanlands

Glæsileg verðlaun í boði RUB23 veitingahúss.

1. sæti í höggleik - Gjafabréf á RUB23 kr. 20.000.- og dekur fyrir herrann og maka í Abaco

1. sæti fyrir punkta - Gjafabréf á RUB23 kr. 20.000.- og dekur fyrir herrann og maka í Abaco

2. sæti í höggleik - Gjafabréf á RUB23 kr. 15.000.- ásamt mánaðar líkamsræktarkorti á Bjarg líkamsrækt

2. sæti fyrir punkta  - Gjafabréf á RUB23 kr. 15.000.- ásamt mánaðar líkamsræktarkorti á Bjarg líkamsrækt

3. sæti í höggleik - Gjafabréf á RUB23 kr. 10.000.-

3. sæti fyrir punkta - Gjafabréf á RUB23 kr. 10.000.-

Tekið skal fram að keppendur geta ekki þegið verðlaun í báðum flokkum, höggleiks- og punktakeppni.

Fyrst tekið tillit til höggleiks síðan punkta.

Veitt verða verðlaun fyrir best klædda kylfinginn.

Nándarverðlaun og lengsta teighögg - Kylfingur skal vera á flöt ef mælt er og á braut á 15.

Nándarverðlaun á 4. 6. 11. og 18 - Gjafabréf á RUB23 kr. 5.000.-

Næst holu í 2. höggi á 10. braut - Gjafabréf á RUB23 kr. 5.000.-

Lengsta teighögg á 15. braut - Gjafakort, 10 skipta hádegiskort á RUB23

 

Fari einhver holu í höggi á 18. braut þá bíður RUB23 upp á dekur kvöldverð fyrir 2

Verðlaunaafhending - boðið upp á léttar veitingar og dregið verður úr nokkrum skorkortum.

Mótsgjald - 4.500 kr