Herramót Heimsferða og Rub23

Mótið er laugardaginn 7. ágúst.

Herramót Heimsferða og Rub23 

Þetta mót er eingöngu fyrir karlmenn 20 ára og eldri

Veitt verða glæsileg verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í punktakeppni með forgjöf og einnig fyrir þrjú efstu í höggleik án forgjafar. Verðlaun frá Heimsferðum og Rub23.
 

Tekið skal fram að keppendur geta ekki þegið verðlaun í báðum flokkum. Höggleiks- og punktakeppni.

Fyrst tekið tillit til punkta síðan besta skor í höggleik.Ennfremur verða veitt nándarverðlaun á 4, 6, 11 og 18 braut og í öðru höggi á 10 braut. Einnig verður lengsta drive á 15 braut.