Héraðsdómaranámskeið

Héraðsdómaranámskeið: Verður haldið í Golfskálanum að Jaðri laugardaginn 19. maí og hefst kl. 10.00

Héraðsdómaranámskeið: Eins og undanfarin ár hefur dómaranefnd GSÍ sett upp héraðsdómaranámskeið fyrir þá sem áhuga hafa á því að afla sér viðamikillar þekkingar á golfreglunum og eru kannski tilbúnir til að taka að sér dómgæslu fyrir sína klúbba.

Allt efni varðandi þetta er að finna inn á www.golf.is – Um GSÍ /útgefið efni/Golfreglur og dómarar , lagt er til að menn /konur kynni sér efnið ítarlega áður en mætt er Þetta tekur ca 4 tíma, þ.e. 60 – 90 mín yfirferð, próf 60 mín+

Það er von okkar hjá Golfklúbbi Akureyrar að einhverjir félagar séu tilbúnir að koma og taka dómarapróf og þið hin sem eruð með héraðsdómarapróf endilega komið og endurnýjið ykkar próf. Námskeið og próf er ykkur að kostnaðarlausu.

Kennar er Hörður Geirsson