Haustútsala í golfbúðinni

Á morgun, 1. október, hefst haustútsala á öllum fatnaði og golfpokum í golfbúðinni okkar á Jaðri.

Búðin er opin 8-16 alla virka daga og hvetjum við sem flesta til að gera vel við sig og versla frábær föt.

Við vonum að veðrið fari að vera okkur hagstætt aftur á ný og að félagar okkar og aðrir nái að spila meira golf á árinu.