Haustmóti GA frestað

Í ljósi astæðna snjóaði vel í nótt og fer því mótið ekki fram í dag.
Einnig verður völlurinn lokaður í allan dag.