Haustmótaröð GA

Næstkomandi laugardag ætlum við að fara af stað með haustmótaröð GA

Veðurspáin er frábær, 8 stiga hiti, sól og logn.

Skráning fer fram á golf.is