Haustmót - Styrktarmót unglingaráðs

Fjáröflunarmót fyrir unglingaráð GA.

Laugardaginn 9. október  

Keppt er í opnum flokki, punktakeppni (full forgjöf) einnig verða verðlaun veitt fyrir besta skor án forgjafar auk nándarverðlauna.
Mót þetta er liður í fjáröflun unglingaráðs GA og hvetjum við ykkur til að mæta og styrkja gott málefni.

Rástímaskráning á www.golf.is frá kl. 10 - 13

Veðurspáin segir að hér verði 16°C :)