Hatta- og pilsamótið 2014

Í gær var haldið hið árlega hatta- og pilsamót, þar sem konur GA skörtuðu sínu fínasta. Aðsókn var mjög góð en konurnar voru um 50 talsins. 

Úrslit:

1. sæti - Halla Sif Svavarsdóttir

2. sæti - Brynja Herborg Jónsdóttir

3. sæti - Eva Hlín Dereksdóttir

Næst holu á 18. braut

- Alma Kristín Möller, 1.75 m

Lengsta teighögg á 15. braut

- Guðlaug María Óskarsóttir

Með fæst pútt á hringnum

-Sólveig Erlendsdóttir