Hatta og pilsamót GA kvenna

Kæru golfgellur við viljum minna ykkur á að skrá ykkur á Hatta- og pilsamótið okkar sem haldið verður n.k. föstudag, 17. júlí. Skráning inn á golf.is eða upp í skála á skrifstofunni. Jón Vídalín vill fara að fá einhverja tölu í matinn hjá sér.J Spilað verður um bikarinn góða auk margra annarra flottra vinninga en allt er þetta samt gert til að hafa gaman saman. Mætum í kjólum og pilsum og auðvita með hatta! J  

Þátttökugjaldið er 3.900.

Golf er æðislegt! J  

 Vilhelm Jónsson gaf okkur þessa bikara s.l. vetur og máttum við ráðstafa þeim að vild. Sá stærri er farandbikar en sá minni er eignabikar og ætlunin er að við fáum eignabikar frá honum á hverju ári. Við þökkum kærlega fyrir þessa góðu gjöf

 

Kvennanefnd GA