Harði jólapakki kylfingsins

Þá er jólatilboðið hjá Titleist komið aftur! 

Harði jólapakkinn sem alla kylfinga dreymir um - Titleist ProV1, Titleist ProV1X og Titleist ProV1X Left Dash. Pantanir þurfa að berast fyrir 9. desember - afhent fyrir jól.
Pantanir berist á jonheidar@gagolf.is

Lágmark 12 boltar, hvítir boltar, 1-3 línur af texta og hámark 17 stafir per línu.
Númer 1-4
Hástafir, fimm litir af letri: svart, rautt, grænt blátt eða bleikt
Íslenskir stafir í boði
Ekki í boði að merkja aðeins með táknum, ekki í boði höfundavarin vinna eins og nafn á fótboltaklúbbum: MUFC, MAN UTD, LFC, o.s.frv.

Verð per dúsin: 11.960kr