Happdrætti Afreks- og Unglinganefndar

 

Nú er búið að draga úr seldum miðum í happdrætti Afreks- og Unglinganefndar GA. Viljum við þakka öllum styrktaraðilum sem gáfu vinninga í happdrættið fyrir þeirra stuðning og öllum þeim sem keyptu miða fyrir að styrkja þessa flottu krakka.

Miðana má nálgast í Golfhöllinni í kjallara Íþróttahallarinnar á Akureyri á virkum dögum kl 10-16 fram til 29. febrúar, framsýna þarf miðanum til að vitja vinningsins. 

 

Við biðjumst velvirðingar á því að nokkra vinninga vantaði á vinningaskrána þar sem okkur yfirsást nokkrir vinningar

Hér fyrir neðan er uppfærður listi með vinningum og vinningsnúmerum:

Vinningur Gefandi Vinningsnúmer
Gjafabréf RUB 23 507
Gjafabréf World Class 188
Gjafabréf Ecco skór 197
3x30 mín golfkennsla Heiðar Davíð 93
Gjafabréf Slippfélagið 200
Gjafabréf Slippfélagið 117
JBL Heyrnatól Heimilistæki 236
JBL Hátalari Heimilistæki 405
Cleveland Pútter Örninn Golf 430
Cleveland Wedge Örninn Golf 397
Gjafabréf Golfskálinn 420
Gjafabréf Golfskálinn 415
Gjafabréf Golfskálinn 240
Gjafabréf Golfskálinn 86
3x30 mín golfkennsla Stefanía Kristín 124
Bílaþvottur Höldur 459
Makita Borvél Þór hf 499
2x Jólahandklæði Lín Design 88
Bluetooth heyrnatól Síminn 380
Bluetooth heyrnatól Síminn 491
Skíðagleraugu og skíðabönd Skíðaþjónustan 210
Skíðagleraugu Skíðaþjónustan 27
5 tíma Silfurkort í golfhermi GA Golfklúbbur Akureyrar 46
5 tíma Silfurkort í golfhermi GA Golfklúbbur Akureyrar 213
5 tíma Silfurkort í golfhermi GA Golfklúbbur Akureyrar 328
Birdie boltakort á Klappir Golfklúbbur Akureyrar 194
Birdie boltakort á Klappir Golfklúbbur Akureyrar 389
Birdie boltakort á Klappir Golfklúbbur Akureyrar 378
Líkamsskrúbbur AK Pure Skin 33
Líkamsskrúbbur AK Pure Skin 315
Líkamsskrúbbur AK Pure Skin 3
Gjafabréf Whales Hauganesi 30
Gjafabréf Bjarg Líkamsrækt 109
Gjafabréf Bjarg Líkamsrækt 468
10 skipta kort Sundlaug Akureyrar 128
Gjafabréf Bjórböðin 245
Gjafabréf Stilling 127
Gjafabréf Sjóböðin 473
Gjafabréf Sjóböðin 95
Gjafabréf Jarðböðin 28
Gjafabréf Circle Air 23
Dagspassi Hlíðarfjall 440
Dagspassi Hlíðarfjall 386
Dagspassi Hlíðarfjall 156
Handklæðapakki og Gluggaórói Sveinbjörg - Vorhús 237
Gjafabréf Escape Akureyri 170
Golfpúsl A4 139
Gjafabréf Strikið/Bryggjan 269
Gjafabréf B.Jensen 289
Gjafabréf B.Jensen 383
Gjafabréf á bílaleigubíl Höldur ehf 82
Gjafabréf Kjarnafæði 136
Gjafabréf Kjarnafæði 434
Gjafabréf Kjarnafæði 122
Gjafabréf Hellisbúarnir Laugavatnshelli 50
Gjafabréf Hellisbúarnir Laugavatnshelli 247
Dewalt Hleðsluborvél Sindri/Johan Rönning 61
Samsung Galaxy Buds heyrnatól Vodafone 5
Samsung Galaxy Buds heyrnatól Vodafone 99
Hringur f. 2 og einnota myndavél Golfklúbbur Reykjavíkur og Pedromyndir 102
Hringur f. 2 og einnota myndavél Golfklúbburinn Leynir Akranesi og Pedromyndir 96