Háforgjafarmót - Vanur Óvanur

Næsta mót í boði IZZO og Svefn og Heilsu.
Glæsileg verðlaun frá Svefn og Heilsu Akureyri og Marka sem selur IZZO golfvörur.

Leikið Texas scramble - Leikmaður sem á boltann sem valinn er skal slá fyrst síðan stillir hinn upp á sama stað.
Samanlögð leikforgjöf/5

Tveir og tveir skrá sig saman - VANUR KYLFINGUR með grunnforgjöf frá 0-23,9 og ÓVANUR KYLFINGUR með forgjöf frá 24.0 - í fulla forgjöf.


Glæsileg verðlaun frá Svefn og Heilsu Akureyri og Marka sem selur IZZO golfvörur

Í 1. sæti Izzo golfsett.

Þátttökugjald 2.000.- á mann

Tveir og tveir skrá sig saman miðað við forgjafarforsendur og Þegar lið skráir sig skal skýra það einhverju skemmtilegu/frumlegu nafni og verður sérstök dómnefnd að störfum sem verðlaunar eitt lið.