Gunnar Sólnes fer holu í höggi

Gunnar Sólnes fer holu í höggi á Florida Gunnar Sólnes fór holu í höggi á University Park vellinum í Florida þann 21. febrúar.  Draumahögginu náði Gunnar á 24. holu vallarins . Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Gunnar fer holu í höggi - hann fór að eigin sögn holu í höggi upp úr miðri síðustu öld hér á Jaðarsvelli á 4. braut.