Golfskóli GA

Barna- og unglinganámskeið byrja 8. júni

Í sumar verða tvö fyrstu námskeiðin 8.-12. júní og 15.-22. júní (-17.júní). Þessi námskeið eru á morgnanna frá kl. 9 – 12.

Kostnaður er kr. 10.000.-

 

Ef viðkomandi vill síðan halda áfram að Golfskóla loknum þá er hægt að greiða viðbótargjald kr. 10.000.- og er barnið þá orðinn félagi í Golfklúbbi Akureyrar en það innifelur allar æfingar/kennslu samkv. æfingatöflu í sumar ásamt því starfi sem unnið er á vegum unglingaráðs. Ennfremur öll inniaðstaða okkar í vetur í Golfbæ ásamt kennslu og æfingum.

 

Golf er ódýr valkostur

 

http://www.gaunglingar.blog.is/blog/gaunglingar/