Golfskálinn lokaður á morgun, laugardag.

Kæru kylfingar,

Athugið að golfskálinn á Jaðri er nú lokaður um helgar nema þegar það eru mót hjá okkur. Bæði Vídalín veitingar og afgreiðslan verður lokuð á laugardag og minnum við á að opið er hjá okkur virka daga á milli 8-16. Það verður opið á sunnudag þegar Haustmót GA (2) verður haldið, skráning fer fram hér: https://tourentry.golfbox.dk/?cid=2666673

Góða helgi.