Golfklúbburinn bíður upp á opinn tíma

Ráðleggingar/leiðbeiningar

Ákveðið hefur verið að bjóða GA félögum upp á opinn tíma fyrir þá sem þurfa að leyta eftir aðstoð kennara og fá ráðleggingar varðandi golfið sitt.

Fyrri tíminn verður þriðjudaginn 31. Júlí frá kl 17.00 – 18.30

Seinni tíminn 14. ágúst frá kl. 17.00 – 18.30