Golfklúbbur Akureyrar og Toyota gera áframhaldandi samning

Golfklúbbur Akureyrar og Toyota á Íslandi og Toyota Stórholti gerðu á dögunum áframhaldandi samning. Toyota og GA hafa átt mjög gott samstarf undanfarin ár og er það mikill hagur fyrir GA að eiga svona öfluga og góða bakhjarla að.

Þökkum við þeim veittann stuðning og hlökkum til samstarfsins.